Jæja. Nóg af Baugi.
Einu sinni hélt ég að ég væri búinn að finna upp andþyngdaraflsvél. Hún var frekar kúl. Egill vinur minn varð fyrir barðinu á því að hlusta að ,,lausnina". Hann hafði litla trú á þessu. Ég man ekki nákvæmlega hvernig lausnin var, en hún innihélt þrjár gjarðir, sem raðað var upp í þríhyrning, og snerust á fullri ferð. En, já. Það var aldrei lagt í prótótýpuna, þannig að enn um sinn þarf heimsbyggðin að lúta reglum þyngdaraflsins.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home