Það er eitt við Svarthöfða sem ég hef aldrei skilið almennilega. Af hverju er hann með þessa takka á maganum? Og hvað gerist ef maður ýtir á þá? Og nú sér ég annað. Er hann með buxnaklauf á þessum búningi sínum? Og eru þetta legghlífar? Og er búningurinn að öðru leyti búinn til úr svörtu einangrunarplasti? Og er þetta herðaslá innundir skikkjunni? Hver sagði aftur að Svarthöfði væri töff? Hann er það nefnilega ekki. Og eiginlega er hann bara frekar glataður.
miðvikudagur
Það er eitt við Svarthöfða sem ég hef aldrei skilið almennilega. Af hverju er hann með þessa takka á maganum? Og hvað gerist ef maður ýtir á þá? Og nú sér ég annað. Er hann með buxnaklauf á þessum búningi sínum? Og eru þetta legghlífar? Og er búningurinn að öðru leyti búinn til úr svörtu einangrunarplasti? Og er þetta herðaslá innundir skikkjunni? Hver sagði aftur að Svarthöfði væri töff? Hann er það nefnilega ekki. Og eiginlega er hann bara frekar glataður.
4 Comments:
Star wars tengt: Jabba the Hut í sólbaði http://www.hi.is/~ars/images/pages/Untitled-34_jpg.htm
Heldurðu að þessi manneskja (?) sé lifandi?
Þú segir nokkuð. Er einnig forvitinn um kyn.
Vó! Ég veit sko alveg hvað þessir takkar gera. Þeir eru fyrir pop-up-lightsabers frá legghlífunum þó svo að þau voru aldrei notuð í myndunum. Hann er sko megatöff gaur og ég myndi ekki gera hann reiðan. Hann drap ekkert smá marga jedi...
Skrifa ummæli
<< Home