mánudagur

Apaútgáfan hefur eignast keppinaut - Mig. Ég held að ég geti gert betri sögur en þeir, ég er eiginlega viss um það. Mér finnst nefnilega grínið hjá þeim oft missa marks og sögurnar eiga það til að vera endaslepptar. Hér er mitt framlag: Fúsi froskur.



7 Comments:

Blogger Jón said...

þú hefur allt of mikinn frítíma

mánudagur, 12 desember, 2005  
Blogger Jói Ben said...

Það kann að vera. En þessum frítíma hef ég hugsað mér að verja vel, og þá er Fúsi froskur í rauninni það eina sem meikar einhvern sens.

mánudagur, 12 desember, 2005  
Blogger Palli said...

The animation is lousy.

mánudagur, 12 desember, 2005  
Blogger T said...

Mér finnst þetta flott hjá þér Jói. Þú ert rosalega sniðugur og duglegur að teikna. Ef ég væri við hliðina á þér myndi ég klípa þig í kinnina.

mánudagur, 12 desember, 2005  
Blogger Jói Ben said...

Takk Tommi. Alltaf gaman að fá smá hrós. En mig langaði nú samt að tala smá um þetta klíp-í-kinn dæmi sem þú ert alltaf að gera. Ég er ekki alveg að fíla það. Og ég veit að aðrir eru heldur ekkert að fíla það. Og þetta slá-létt-í-rassinn, þegar maður hefur skorað mark í fótbolta... Það er heldur ekki svo töff. Og eiginlega bara frekar gay, þannig séð. Eða, þúveist. Þannig séð.

þriðjudagur, 13 desember, 2005  
Blogger T said...

Takk Jói, góð ráð þarna á ferð. Ef ég væri við hliðina á þér myndi ég klappa þér vinalega á rassinn og hrósa þér fyrir að kenna mér lífslexíu.

þriðjudagur, 13 desember, 2005  
Blogger Jói Ben said...

Tooommmmiiii!!!

þriðjudagur, 13 desember, 2005  

Skrifa ummæli

<< Home