Gott grín í boði Sylvíu:
Það er eitthvað svo fyndið við þetta. Og myndin. Þetta er sannarlega vondur maður! Ég get bara ekki hætt að hlæja.Hvernig veit ég að Abu Hamza al-Masri er illmenni (Abu var nýlega dæmdur í 7 ára fangelsi fyrir að hvetja til hryðjuverka)? Jú, af því hann er með stóran járnkrók á hendi. Ef maður missir höndina á maður val um það sem maður fær í staðinn. Gott fólk velur huggulegu gervi plasthöndina. Vondir menn velja hins vegar járnkrókinn.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home