þriðjudagur

Misskilningur

Due to security reason - and the risk of death - all passengers are asked to hold on to their luggage.


Einhvern veginn svona hljóma skilaboðin sem lesin eru á 15 mínútna fresti á útlenskum flugvöllum. Ég fattaði þetta aldrei almennilega. And the risk of death! Það hljómar svoldið brútal. Og hvernig? Tengist þetta kannski á einhvern hátt hryðjuverkum? Nei, ég var alveg bit.

Eftir marga marga mánuði spyr ég vin minn um þetta. Hvernig getur fólk dáið, svona ef það passar farangurinn sinn ekki nógu vel. Og þá kom það rétta í ljós. Auðvitað. Þetta er náttúrulega:

Due to security reason - and the risk of theft - all passengers are asked to hold on to their luggage.

Auðvitað.

Annað dæmi um misskilning eru jólalögin. Maður lærir þau þegar maður er lítill og skilur hvorki upp né niður í þeim. Svo söng maður bara hljóðin. Tvö dæmi:

Vaú-vaú vitringum, vegaljósið skæra...

Eða:

Heims um ból, helg eru jól. Signumær. Songvuð sól. Frelsi mannanna. Frelsisins sins.

Eða gömlu Michael Jackson lögin. Ég kann allan textann við Bad ennþá á 9ára-tungumálinu:

Ara, sins gans dens.
Ara, mens mens djú.
Ara, embrahedda nothing.
Ahh veidja, fadja, baby:

You know I'm bad,
I'm bad,
You know (bakraddir: rerí bad)
You know I'm bad,
I'm bad,
You know (bakraddir: rerí bad)
[aftur sama]
Ara, (man ekki hér)
an inst my five guys
ara, told you not to do.
Who's bad?

Ég hef enn þann dag í dag ekki hugmynd um það hvað þessi texti fjallar. Og kannski er kominn tími til að kynna sér þennan texta betur. Ekki seinna vænna. Hér er sama textabrotið og fyrir ofan, nema þetta er rétt útgáfa:

Well they say the sky's the limit
And to me that's really true
But my friend you have seen nothin'
Just wait 'til I get through...

Because I'm bad, I'm bad.
Cause I run UPT. (Bakraddir: Bad bad-really, really bad)
You know I'm bad, I'm bad.
You know it.
[aftur sama]
And the whole world has to
answer right now
Just to tell you once again,
Who's bad...

Ok. Ég sé það núna, að ég var kannski ekki alveg með á nótunum þarna í gamla daga. Og reyndar verð að viðurkenna, að ég er eiginlega ekkert skárri núna. Hvað er UPT? Og af hverju verður maður vondur ef maður stjórnar því? Og af hverju kannast ég ekkert við þetta úr laginu? Hmm... Þetta verð ég að vita. Nú er Google góður vinur.

Niðurstöður:


UPT: Undergraduate Pilot Training
UPT: Union Pacific Technologies
UPT: Unit Proficiency Training
UPT: Units Per Transaction
UPT: Universal Personal Telecommunications
UPT: Universal Protocol Translator
UPT: Universidade Portucalense
UPT: University of Pittsburgh Trust
UPT: Uptown (New Orleans, LA)
UPT: Urenco Power Technologies
UPT: Urine Pregnancy Test

Ég ætla að veðja á Uptown (New Orleans, LA).

En, ok. Er Uptown jafn vondur staður og MJ vill meina? Nú dettur mér strax í hug lagið Uptown girl (sem Ellert sagði mér einhvern tímann í trúnaði að væri uppáhalds lagið sitt), eftir Billy Joel. Er stelpan þar ekki algjör dekurrófa? Hér er textinn (
styttur):

Uptown girl
She’s been living in her uptown world
I bet she never had a back street guy
I bet her mama never told her why

I’m gonna try for an uptown girl
She’s been living in her white bread world
As long as anyone with hot blood can
And now she’s looking for a downtown man
That’s what I am

She’ll see I’m not so tough
Just because
I’m in love with an uptown girl
You know I’ve seen her in her uptown world
She’s getting tired of her high class toys
And all her presents from her uptown boys
She’s got a choice

And when she’s walking
She’s looking so fine
And when she’s talking
She’ll say that she’s mine

Jahh... ég skal ekki segja. Ég er engu nær. MJ er ekkert harðari þó hann stjórni einhverju uppahverfi í Los Angeles - hverfi sem Billy Joel líkir við hveitibrauð. Er það? Nei, ég myndi ekki halda það.