Jón og Jón
Ég rakst á eftirfarandi setningu í Fréttablaðinu:
Ég rakst á eftirfarandi setningu í Fréttablaðinu:
Jón H. Snorrason bar vitni í Baugsmálinu síðastliðinn fimmtudag og var meðal annars spurður um samskiptin við Jón Steinar. Hann sagði að þeir hefðu hist á fundi hinn 13. ágúst 2002, áður en Jón H. hitti Jón Gerald og málið var kært. Spurður af Gesti Jónssyni, verjanda Jóns Ásgeirs, staðfesti Jón H. að hann hefði átt fleiri en einn fund með Jóni Steinari og hefði fengið fleiri gögn frá Jóni Steinari eftir 13. ágúst. Í framhaldinu hefði svo Jón Gerald verið kallaður til skýrslutöku.Heita allir mennirnir í Baugsmálinu Jón? Þetta er bara fáránlegt.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home