mánudagur

Nöfn

Niðurstaða gærdagsins: Ef ég væri Dani myndi ég líklega heita Mikkel. Það passar víst best við mig. Og Eddie, ef ég væri frá Bandaríkjunum. Ekki fékkst úr því skorið hvað ég myndi heita í Þýskalandi, né hvort að til væri gyðinganafn sem passaði mér.

Í útlöndum eru eftirfarandi nöfn aulalegust:

Bandaríkin: Barney
Þýskaland: Klaus
Gyðinganafn: Weinstein
Ísland: Bóbó
Danmörk: Datt ekkert í hug...
Færeyjar: Bogi Laxafoss
Ítalía: Flavio

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Rosalega geturðu verið særandi

miðvikudagur, 18 júlí, 2007  
Anonymous Nafnlaus said...

Yes, I agree. You have no respect for other peoples feelings.

miðvikudagur, 18 júlí, 2007  
Anonymous Nafnlaus said...

לאורך הדורות, במה שמכונה תקופת הביניים של העברית, כשפת הכתב העיקרית של היהודים, בעיקר בעניינים הלכתיים: כתיבת פרוטוקולים של בתי דין, קובצי הלכות

miðvikudagur, 18 júlí, 2007  
Blogger Jói Ben said...

Já, þetta er rétt hjá þér Bóbó. Ég var kannski fullfljótur á mér. Bóbó er langt frá því að vera aulalegt nafn (og í raun er það samheiti yfir menn í efri stéttum samfélagsins, s.k. bourgeois bohemian).

Til eru margir frægir Bóbóar, en ég er ánægðastur með töframanninn, nafna minn J.B. Bóbó. Svo er górillan Bóbó góður fullrúi sinna manna. Svo þekki ég líka einn Bóbó sem spilar á óbó. Hann er mætur maður og mikill músíkant. Þannig að, já... Ég tek þetta aftur. Bóbó er gott og gilt íslenskt nafn og það er ekkert aulalegt við það.

föstudagur, 20 júlí, 2007  

Skrifa ummæli

<< Home