föstudagur

Góður playlisti og annar öllu verri

Ég bjó til tvo fyrstu playlistana í tónlistarflippi síðustu færslu. Fyrri listann á að spila í upphafi kvölds, þegar partýið er að rúlla af stað. Seinni listinn er góður þegar klukkan er orðin margt, og þið viljið henda fólkinu heim. Ég tjasla seinni tveimur listunum saman um helgina.



Partýmix #1: Lög sem rokka kofann í klessu





Partýkillers #1: Lög sem eru óþægilega væmin

Athugasemd: Prince er ekki til á YouTube og því er hann ekki með á listanum. Prince er 1.57 m á hæð. Heimsmetið í hástökki er 2.45 metrar. - Mikill munur það.

11 Comments:

Blogger Jói Ben said...

P.s.
Guðmundur Jón fékk verðlaunin fyrir að vera vinsælasti keppandinn. Hann fær að velja titilinn á næstu bloggfærslu.

föstudagur, 15 ágúst, 2008  
Blogger Guðmundur Jón said...

Titillinn á næsta blogginnleggi þínu verður:

5 pínlegustu skipti sem ég hef gert í buxurnar á almannafæri (frá fermingu), raðað eftir magni.

miðvikudagur, 20 ágúst, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

Ekki reyna að snúa þig út úr þessu! Ég vil lesa þann lista!

miðvikudagur, 20 ágúst, 2008  
Blogger Guðmundur Jón said...

Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.

miðvikudagur, 20 ágúst, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

Lista! Lista!

miðvikudagur, 20 ágúst, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

Hú Ha!!!

miðvikudagur, 20 ágúst, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

He he, ég man eftir fermingarkirtlinum, hann var ekki hvítur lengi, ho ho.

Fyrir hönd fjölskyldu Jóhannesar,
HGK

miðvikudagur, 20 ágúst, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

Lista! Gefðu okkur lista!!

miðvikudagur, 20 ágúst, 2008  
Blogger Guðmundur Jón said...

Þvílík skrílslæti sem fólk leyfir sér í skjóli nafnleysis.

Það var ekki meiningin að gera lítið úr þér, en mér hefur alltaf þótt vanta persónulegt touch á þessari bloggsíðu þinni. Það er kannski þess vegna sem fólk sakar þig um að hafa ráðið Indverja til að skrifa bloggfærslur fyrir þig. Þess vegna færðu val, annaðhvort ofannefnd fyrirsögn, eða þessi:

5 pínlegustu uppgötvanir sem ég hef gert daginn eftir drykkju.

miðvikudagur, 20 ágúst, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

Nei! Við viljum kúk og piss!

-LaxnessFan

miðvikudagur, 20 ágúst, 2008  
Blogger Thor said...

Hæ, hlakka til að heyra af ævintýrum þínum í Berlín.

Hvernig gengur?

miðvikudagur, 17 september, 2008  

Skrifa ummæli

<< Home