föstudagur

Tónlistarflipp #1

Mér datt í hug að búa til smá leik í kring um
Radio Ninja síðuna. Tilgangur leiksins er að búa til nýja playlista sem fólk getur síðan spilað af síðunni. Leikurinn er þannig, að ég gef upp fjóra flokka og þátttakendur eiga að nefna lag sem þeim finnst passa í hvern flokk. Þegar 8 - 12 manns hafa svarað, mun ég taka playlistana saman og smella þeim hingað inn.

1. Gott partýlag.
2. Óþægilega væmið lag.
3. Lagið sem þú ímyndar þér að JB setji á fóninn þegar hann vaknar.
4. Lagið sem þú ímyndar þér að JB setji á fóninn þegar hann horfir í spegil.

Leikurinn fer að sjálfsögðu fram í kommentakerfinu, og ég tek fram að það er leyfilegt að setja inn tillögur nafnlaust.

16 Comments:

Blogger Jói Ben said...

Hér eru flokkarnir aftur:

1. Gott partýlag.
2. Óþægilega væmið lag.
3. Lagið sem þú ímyndar þér að JB setji á fóninn þegar hann vaknar.
4. Lagið sem þú ímyndar þér að JB setji á fóninn þegar hann horfir í spegil.


Svörin mín:
1. Wanna Be Starting Something - Michael Jackson
2. Feelings - Morris Albert
3. Bad - Michael Jackson
4. Bad - Michael Jackson

föstudagur, 08 ágúst, 2008  
Blogger Helgi said...

1. Never gona give you up - Rick Astley
2. Memories - Cats - Andrew Lloyd Webber
3. Lollipop Remix ft. Kanye West
4. Whip it - Devo

föstudagur, 08 ágúst, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

1.Boys (Summer Time Love)/Sabrina
2.Je t'aime moi non plus/Brigitte Bardot & Serge Gainsbourg
3.Waiting for a war/The Morning Benders
4.Dopey Joe/The Velvet Underground

laugardagur, 09 ágúst, 2008  
Blogger Guro said...

1. spurning: Hver eru verðlaunin?
2. spurning: Þú ert með þrjú MJ lög á listanum þínum, en sleppir Man in the Mirror, hefði haldið að það væri frekar sjálfgefið. Úps, þetta var ekki spurning. Eða hvað?
3. spurning: Er Hey Joe of augljóst?

Hér er listinn minn:

1. Let´s go crazy - Prince & The Revolution

2. Soldier of Fortune - Deep Purple

3. Twilight - ELO

4. Goodbye Horses - Q Lazarus

laugardagur, 09 ágúst, 2008  
Blogger Guðmundur Jón said...

Þetta var víst ég sem átti kommentið hér fyrir ofan.

laugardagur, 09 ágúst, 2008  
Blogger Guðmundur Jón said...

Gleymdi að setja inn slóðirnar:

1. ???

2.http://www.youtube.com/watch?v=Aiy3yHaIE0o

3. http://www.youtube.com/watch?v=Fv-oNw9VfbI&feature=related

4. http://www.youtube.com/watch?v=22ltlLZkFlE

laugardagur, 09 ágúst, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

1. David Bowie - Modern love
2. Brian Adams - Heaven
3. Curtis Mayfield - Move on up
4. Smiths - This charming man

sunnudagur, 10 ágúst, 2008  
Blogger Jói Ben said...

GJA spurði hér að ofan:

1. spurning: Hver eru verðlaunin?
Svar: Þetta er eiginlega meira leikur en keppni. Þannig að ég hafði ekki hugsað mér að hafa nein verðlaun. En, jæja. Við getum alveg haft verðlaun. - Sá sem vinnur fær að ráða fyrirsögninni á næstu bloggfærslu minni.
2. spurning: Þú ert með þrjú MJ lög á listanum þínum, en sleppir Man in the Mirror, hefði haldið að það væri frekar sjálfgefið. Úps, þetta var ekki spurning. Eða hvað?

Nei, þetta er ekki spurning (þetta var hins vegar ágætis athugasemd hjá þér). Man in the Mirror er mjög lýsandi lag fyrir mann sem horfir á spegilmynd sína.
3. spurning: Er Hey Joe of augljóst?
Já. Það finnst mér. Allt of augljóst.

mánudagur, 11 ágúst, 2008  
Blogger Guro said...

Þetta er Guro i alvöru, ég þurfti næstum þvi að búa tíl eigin lista eftir að hafa fegið nafnið mitt misnotað þannig. ;)

1. Tenacious D: Tribute
2. Celine Dion: All by myself
3. Guns'n'Roses: Mr. Brownstone
4. Right Said Fred: Too sexy

mánudagur, 11 ágúst, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

OK vá, hvað Goodbye Horses er frábært svar við lagi 4. Það þarf ekki að taka fram hvað þú gerir á meðan.

1. Hot Chip - Over and Over
2. Whitney Houston - I will always love you
3. Sonny & Cher - I got you babe
4. Divinyls - I Touch Myself

Ætlaði að setja Massive Attack - Be Thankful For What You've Got - en myndbandið þykir víst of dónalegt fyrir youtube.

mánudagur, 11 ágúst, 2008  
Blogger Guro said...

Ég var að horfa á Groundhog Day seinast í gær og sá svakalega eftir því að hafa þegar svarað.

mánudagur, 11 ágúst, 2008  
Blogger Jói Ben said...

Það vantar 1 - 3 tillögur í viðbót (mér lýst nokkuð vel á það sem komið er núþegar). Svo smíða ég listana.

þriðjudagur, 12 ágúst, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

1. M.I.A. - Paper planes
2. Nicole - Ein bischen Frieden
3. Dr. Hook - When you're in love with a beautiful woman
4. Blue Oyster Cult - Don't fear the reaper

Yfir og út

miðvikudagur, 13 ágúst, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

1. Outkast - Hey Ya!
2. Simply Red - If you dont know me by now
3. Beatles - I'm so tired
4. Beatles - Fool on the hill

miðvikudagur, 13 ágúst, 2008  
Blogger 4Front said...

1)Whitney Houston-How will I know
2)Bonnie Tyler-Total eclipse
3)Wham-wake me up before you go go
4)Boys town gang-can´t take my eyes off you

fimmtudagur, 14 ágúst, 2008  
Blogger Unknown said...

1. Kids -MGMT
2. Think twice -Celine Dion
3. Illgresi -Sigur Rós
4. Big spender -Shirley Bassey

Vil benda á að myndbandið við Think twice er brilljant. Þar er myndarlegt vöðvafjall að gera ísskúlptúr með keðjusög. Ábending til Unnars: Þetta er gott dæmi um tilfinningaríkt vöðvatröll.

mánudagur, 15 september, 2008  

Skrifa ummæli

<< Home