Erlendar innistaedur frystar
Ég flutti i fyrradag burt frá kólombísku ekkjunni. Hun var ekki vid tegar ég yfirgaf húsid, sem týddi ad ég fékk ekki tryggingargjaldid endurgreitt. Hef hugsad mér gera atlögu at tví um helgina.
Nýi stadurinn er ágaetur. Tar eru reyndar engin húsgögn, en tad truflar mig ekki neitt. Hann hentar vel. Eldhús, bad, tvottavúl, ískápur, eldavél, nóg pláss og engar óáhugaverdar latino-fraukur. Fer ekki fram á meira.
Á nýja stadnum er ekkert internet. Fyrirfram áleit eg tad mjög slaemt. Tad er leitun ad mönnum sem eru jafnhadir netinu og ég sjálfur er. En nú, eftir tvo daga af netleysi, er ég búinn ad komast ad teirri nidurstödu ad ég er betur settur án netsins. Tad hámar í sig klukkutíma án tess ad madur verdi nokkurs vísari. Ég hef lengi verid teirrar skodunar, ad sjónvarpid se forheimskandi fyrirbaeri. Eg aelta ekki ad taka svo djúpt í árinni med netid, en tad er thó af svipudu meidi. Tilgangalaust netráp er innantóm idja. - Hins vegar, ef nettíminn er af skornum skammti, eins og á netkaffihúsum, verdur madur ósjálfrátt agadri í netnotkuninni. Fókusinn verdur skýrari og enginn tími fer til spillis. Gott mál.
Tad kom med mér kólombískur laumufartegi á nýja stadinn, en tad var hann Fúsi fló. Ég velti tvi fyrir mer hvernig eg eigi ad losna vid tennan kynlega kvist, en komst ekki ad neinni nidurstödu. Ég var búinn ad tvo öll fötin mín, en Fúsi lagdi enn stund á sín hvimleidu myrkraverk. Hann hélt augljóslega til í saenginni, eina tauid sem ég setti ekki í tvott.
Hvernig losnar madur vid fló úr saeng? Mér hugnadist ekki ad láta pöddueitur gusta um saengina, ekki ef ég tyrfti sídan ad fadma hana seinna um kvöldid. Ég var eiginlega kominn ad teirri nidurstödu, ad einhvers konar lofttaemi hlyti ad vera málid. Ekki gat flóin andad í lofttaemi, er tad? En lausnin ól af sér nýtt vandamál, hvar í veröldinni kemst madur í lofttaemi? Hmm...
Betri lausn kom hins vegar í samtali vid pabba. Tegar ég var búinn ad lýsa fyrir honum glímunni vid Fúsa, stakk hann upp á tví ad ég myndi setja saengina í frysti. Fúsi myndi líklega ekki lifad tad af. - Afbragdslausn!
Í nótt svaf ég í 18 klukkutíma. Tad kemur ekki rosalega mikid á óvart, tar sem ég hef verid lasinn undanfarna daga og turfti ad hlada batteríin allhressilega. Draumurinn um nóttina var hins vegar furdulegur. Hann snerist um ferdalag mitt í lítid torp á Nordurpólnum, en ég hafdi gleymt ad pakka hlýjum fötum og lenti í vandraedum í kjölfarid. Ég velti tví fyrir mér hvort draumur tengist á einhvern hátt örlögunum sem bída Fúsa fló? Er samviskan a rugla í mér? Hvad er frystirinn annad en Nordurpóllinn í heimi flóa?
Ad lokum langadi mig ad segja frá gódum fréttum sem bárust frá Noregi. Gudmundur Jón og Guro eignudust lítinn strák í gaer eda fyrradag. Ég geri rád fyrir ad Gummi haldi í heidri samkomulag okkar frá tví í vitavinnunni, tegar hann lofadi ad skíra frumburd sinn Jóhannes og ég lofadi á móti ad skíra minn Húraki. Tad kemur allt í ljós á naestu dögum hvort hann er madur orda sinna.
Ég flutti i fyrradag burt frá kólombísku ekkjunni. Hun var ekki vid tegar ég yfirgaf húsid, sem týddi ad ég fékk ekki tryggingargjaldid endurgreitt. Hef hugsad mér gera atlögu at tví um helgina.
Nýi stadurinn er ágaetur. Tar eru reyndar engin húsgögn, en tad truflar mig ekki neitt. Hann hentar vel. Eldhús, bad, tvottavúl, ískápur, eldavél, nóg pláss og engar óáhugaverdar latino-fraukur. Fer ekki fram á meira.
Á nýja stadnum er ekkert internet. Fyrirfram áleit eg tad mjög slaemt. Tad er leitun ad mönnum sem eru jafnhadir netinu og ég sjálfur er. En nú, eftir tvo daga af netleysi, er ég búinn ad komast ad teirri nidurstödu ad ég er betur settur án netsins. Tad hámar í sig klukkutíma án tess ad madur verdi nokkurs vísari. Ég hef lengi verid teirrar skodunar, ad sjónvarpid se forheimskandi fyrirbaeri. Eg aelta ekki ad taka svo djúpt í árinni med netid, en tad er thó af svipudu meidi. Tilgangalaust netráp er innantóm idja. - Hins vegar, ef nettíminn er af skornum skammti, eins og á netkaffihúsum, verdur madur ósjálfrátt agadri í netnotkuninni. Fókusinn verdur skýrari og enginn tími fer til spillis. Gott mál.
Tad kom med mér kólombískur laumufartegi á nýja stadinn, en tad var hann Fúsi fló. Ég velti tvi fyrir mer hvernig eg eigi ad losna vid tennan kynlega kvist, en komst ekki ad neinni nidurstödu. Ég var búinn ad tvo öll fötin mín, en Fúsi lagdi enn stund á sín hvimleidu myrkraverk. Hann hélt augljóslega til í saenginni, eina tauid sem ég setti ekki í tvott.
Hvernig losnar madur vid fló úr saeng? Mér hugnadist ekki ad láta pöddueitur gusta um saengina, ekki ef ég tyrfti sídan ad fadma hana seinna um kvöldid. Ég var eiginlega kominn ad teirri nidurstödu, ad einhvers konar lofttaemi hlyti ad vera málid. Ekki gat flóin andad í lofttaemi, er tad? En lausnin ól af sér nýtt vandamál, hvar í veröldinni kemst madur í lofttaemi? Hmm...
Betri lausn kom hins vegar í samtali vid pabba. Tegar ég var búinn ad lýsa fyrir honum glímunni vid Fúsa, stakk hann upp á tví ad ég myndi setja saengina í frysti. Fúsi myndi líklega ekki lifad tad af. - Afbragdslausn!
Í nótt svaf ég í 18 klukkutíma. Tad kemur ekki rosalega mikid á óvart, tar sem ég hef verid lasinn undanfarna daga og turfti ad hlada batteríin allhressilega. Draumurinn um nóttina var hins vegar furdulegur. Hann snerist um ferdalag mitt í lítid torp á Nordurpólnum, en ég hafdi gleymt ad pakka hlýjum fötum og lenti í vandraedum í kjölfarid. Ég velti tví fyrir mér hvort draumur tengist á einhvern hátt örlögunum sem bída Fúsa fló? Er samviskan a rugla í mér? Hvad er frystirinn annad en Nordurpóllinn í heimi flóa?
Ad lokum langadi mig ad segja frá gódum fréttum sem bárust frá Noregi. Gudmundur Jón og Guro eignudust lítinn strák í gaer eda fyrradag. Ég geri rád fyrir ad Gummi haldi í heidri samkomulag okkar frá tví í vitavinnunni, tegar hann lofadi ad skíra frumburd sinn Jóhannes og ég lofadi á móti ad skíra minn Húraki. Tad kemur allt í ljós á naestu dögum hvort hann er madur orda sinna.
3 Comments:
Já, þetta kemur aldeilis í bakið á mér. Þegar við gerðum þetta samkomulag var ég fullviss um að þú myndir af gáleysi barna einhverja gálu og verða með því hengdur í gálga þessa samnings. Ætli ég geti ekki þakkað fyrir að hafa eignast son en ekki dóttur.
Annars var þetta flott fyrirsögn á greininni.
LOL
sérlega skemmtileg færsla
ef þú ert ekki með internet, er þá heimasími, þar sem hægt er að ná á þig?
peace
.b.
GJA: Gálu í gáleysi?
b: Ég er med GSM-númer hérna úti. Tad er (0049) 0152 0102 8117.
Skrifa ummæli
<< Home