Til minnis: Ég hef á fáum mönnum jafnlítið álit og á ritstjóra DV, Reyni Traustasyni. Þessa skoðun hef ég haft lengi, en mér hefur aldrei geðjast að þeim atlögum sem hann gerir að mannorði fólks. Sjálfur segist hann vera málsvari sannleikans og vísar því algjörlega á bug að hann beri út róg um náungann. Sitt sýnist víst hverjum í þeim efnum.
Ég ímynda mér, að það hlakki í lesendum DV þegar þeir lesa um ógæfu annarra. Nú hlakkar pínulítið í mér, samt á annan hátt. Reynir Traustason á vafalaust bágt þessa stundina, en það gleður mig ... (sjá framhald hér að neðan)
Annars er ég orðinn hálfsmeikur um að ég hafi verið leiddur í gildru. Einn daginn tralla þeir í kring um W.A. síðuna og plata mig til að senda sér myndir af mér. Næsta dag kemur mynd af mér á forsíðunni og fyrirsögnin er í stríðstóni.
3 Comments:
Til minnis:
Ég hef á fáum mönnum jafnlítið álit og á ritstjóra DV, Reyni Traustasyni. Þessa skoðun hef ég haft lengi, en mér hefur aldrei geðjast að þeim atlögum sem hann gerir að mannorði fólks. Sjálfur segist hann vera málsvari sannleikans og vísar því algjörlega á bug að hann beri út róg um náungann. Sitt sýnist víst hverjum í þeim efnum.
Ég ímynda mér, að það hlakki í lesendum DV þegar þeir lesa um ógæfu annarra. Nú hlakkar pínulítið í mér, samt á annan hátt. Reynir Traustason á vafalaust bágt þessa stundina, en það gleður mig ...
(sjá framhald hér að neðan)
Einhvern veginn átti ég von á þessu.
Annars er ég orðinn hálfsmeikur um að ég hafi verið leiddur í gildru. Einn daginn tralla þeir í kring um W.A. síðuna og plata mig til að senda sér myndir af mér. Næsta dag kemur mynd af mér á forsíðunni og fyrirsögnin er í stríðstóni.
Skrifa ummæli
<< Home